Sarpur - Innskráning og aðgangsheimildir

Breytt Fri, 24 Okt kl 12:02 PM

Innskráning í Sarp

  • Hafðu við höndina notandanafn og lykilorð eða rafræn skilríki.
  • Notaðu Chrome eða Firefox.
  • Bókamerktu slóðina að Sarpi svo þú finnir hana fljótt næst.
  1. Opnaðu vafra og farðu á slóðina fyrir Sarp.
  2. Veldu Íslenska áður en þú heldur áfram.
  3. Veldu innskráningaraðferð:
    • Ísland.is (rafræn skilríki) – smelltu á bláa hnappinn neðar á síðunni.
    • Notandanafn og lykilorð.
  4. Valkvætt: Hakaðu við „Muna eftir mér“ aðeins á einkatæki.
Öryggisábending Ekki virkja „Muna eftir mér“ á sameiginlegum eða opinberum tækjum.

Skipta um tungumál

Á innskráningarsíðu eða síðar undir Notendur → Notendastillingar.

Gleymt lykilorð

Smelltu á „Gleymt lykilorð?“ og fylgdu leiðbeiningum í tölvupóstinum sem þú færð.

Breyta lykilorði

Farðu í Notendur → Notendastillingar og veldu Breyta lykilorði.

Ísland.is

Innskráning með rafrænum skilríkjum er í boði fyrir notendur með íslenska kennitölu.


Aðgangsheimildir

HeimildHvað má gera?
LesaSkoða, en ekki breyta, vista eða eyða.
Notandi 1Takmarkaðar aðgerðir (skilgreint af viðkomandi safni).
Notandi 2Takmarkaðar aðgerðir (skilgreint af viðkomandi safni).
StjórnandiFullar heimildir að viðeigandi einingum og stillingum.

Ath.: Heimildir eru ákveðnar af safni og geta verið mismunandi.

Algengar villur og lausnir

  • Kemst ekki inn — endurstilltu lykilorð; leyfðu „pop-ups“; hreinsaðu cache; prófaðu annan vafra (Chrome/Firefox) eða hafðu samband við RS.
  • Sést ekki tiltekin eining — líklega vantar heimildir. Hafðu samband við RS til að fá réttindi.
  • Ísland.is virkar ekki — reyndu notandanafn/lykilorð; endurræstu síma; reyndu aftur síðar eða hafðu samband við RS.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina