Samningar / Útlán
Ég sé ekki útlán í Sarpi
- Þú ert ekki með heimild til að sjá útlán. Ef þú átt að hafa aðgang: hafðu samband við RS.
Tæknileg atriði
„Vista/Eyða“ er óvirkt
- Oft vantar ritheimild eða færsla er læst.
- Ef þú átt að hafa aðgang: hafðu samband við RS.
Tákn/hnappar hverfa tímabundið
- Endurhlaða síðuna og stilla vafra-zoom í 90–100%.
- Prófa að nota Chrome eða Firefox.
Skráargerðir og upphleðsla stoppar
- JPG/PNG/PDF henta best.
- Minnka skráarstærð; leyfa pop-ups; prófa annan vafra.
Skýrsla/útflutningur opnast ekki
- Þrengja úrtak (færri línur/dálkar) og reyna aftur.
- Opna Word/Excel áður en sótt er niður.
- Ef skýrslan nær í önnur söfn gætu það verið aðgangsmál – hafðu samband við RS.
Dálkar í Excel eru „of breiðir“
Tvísmella á dálkshaus (AutoFit) eða stilla breidd eftir útflutning.
Skipta um lykilorð / tungumál
- Í Notandastillingum má breyta lykilorði og tungumáli.Breyting á tungumáli virkist eftir útskráningu og innskráningu.
Get ekki hlaðið niður skýrslu
Leyfa pop-ups / sprettiglugga 
Opnaðu síðuna sem vill opna pop-up.
Í hægra horninu í leitarstikunni birtist lítið tákn með lokuðum glugga.
Smelltu á það → veldu „Always allow pop-ups from this site“ / „Leyfa alltaf sprettiglugga frá þessari síðu“.
Gætir þurft að endurræsa vafran.
Leyfa pop-ups almennt
Smelltu á ⋮ (3 punktar) → Settings / Stillingar.
Privacy and security / Friðhelgi og öryggi.
Site settings / Stillingar vefsíðna.
Pop-ups and redirects / Sprettigluggar og endurbeiningar.
Settu á Allowed / Leyft.
Leit
Af hverju finn ég ekkert eða of mikið?
- Staðfesta rétta einingu (Aðföng / Nafnaskrá / Staðaskrá o.s.frv.).
- Byrja vítt með
*, þrengja svo með Nánari leit. - Hreinsa gömul skilyrði í Nánari leit.
- Nota gírtáknið → Leita eftir gildi til að festa réttan reit.
Síuval (OR/AND) og Efnisorðaskrá
- Í heildarleitarreit má nota OR, AND, NOT.
- Efnisorðaskrá (undir stækkunarglerinu) → velja reit (t.d. Efnisorð) og svo hugtak.
Nánari leit skilar 0 niðurstöðum
- Prófa að ýta á OK og keyra leitina aftur.
- Bæta einu skilyrði við og hreinsa svo hin.
- Staðfesta að leitað sé í réttum reit.
Sækja í Excel – „valdar“ vs. „allt“
- Sækja valdar → aðeins valdar (bláar) línur og þá dálka sem sjást í töflusýn.
- Sækja allt → allar línur úr leitarniðurstöðum.
Flytja út / Excel
„Röng“ gögn í „Flytja í Excel“
- Útflutningur speglar töflusýnina (dálkar, röðun, síur).
- Stilltu töflusýnina og vistu hana áður en þú flytur út.
Útflutningur virkar ekki
- Prófa bæði Excel- og Word-útflutning.
- Ef vandinn helst: skrá villu með dæmi (skjámynd eða leitar-ID).
Aðföng
Hlaða upp mynd og merkja „sjálfgefna“
- Í hægri stikunni: Skrár & Tenging → Hlaða upp.
- Merkja rétta mynd með stjörnu til að gera hana að forsíðumynd.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina