Aðgerðir sem spara tíma í skráningu
- Nota „Afrita“ fyrir líkar færslur – afritaðu eldri færslu og breyttu aðeins nauðsynlegum reitum.
- Draga & sleppa skrám – dragðu myndir og skjöl beint í færsluna.
- Nota Atriðaskrá / gírtáknið – sjá hversu oft hugtök hafa verið notuð; heldur skrá hreinni og leitanlegri.
- Leita eftir gildi – finnur allar færslur sem deila sama gildi (t.d. staður eða efni).
- Vistuð leit – vistaðu flóknar síur / leitarsetningar og notaðu síðar.
3. Lyklaborðsflýtileiðir
- Tab / Shift + Tab – færist á næsta / fyrri reit.
- Enter – staðfestir val.
- Esc – lokar glugga eða fellilista.
- Ctrl + C / V / X – afrita, líma, klippa.
- Ctrl + F – finna texta á síðunni.
- Ath.: Ctrl + S vistar ekki færslur í Sarpi – notaðu Vista-hnappa.
4. Ábendingar og algengar villur
Ábendingar
- Vistaðu strax eftir að þú hefur skráð heiti og aðalreiti.
- Forðastu að týna aðföngum – athugaðu leitarskilyrði í Nánari leit.
- Endurhlaða (Refresh) getur lagað birtingarvillu.
- Vistunarsniðmát – búðu til „einka“ fyrir lista / dálka sem þú notar oft.
Algengar villur
- Afritað án yfirferðar – gömul gildi haldast inni.
- Merki í röngum reit – stjarna eða spurningarmerki virka aðeins í leitarreitum.
- Óviss um réttindi – ef Vista / Eyða er óvirkt, vantar líklega ritheimild.
- Skrár hlaðast ekki – leyfðu „pop-ups“, hreinsaðu cache og prófaðu annan vafra.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina