Tákn og hugtök - yfirlit

Breytt Thu, 30 Okt kl 3:49 PM


RuslatunnaRuslatunna – Eyða. Eyðir færslu eða viðhengi (þarf réttindi).
Stækkunargler með plúsStækkunargler með plús – stækkar textareit.
Flytja útFlytja út – flytur út gögn.
Kort – Kortasýn. Sýnir færslur á korti (ef hnit eru til staðar).
VistaVista – vistar breytingar á færslu.
Raða eftirRaða eftir – stillir röð í lista/töflu (hækkandi/lækkandi).
TöflusýnTöflusýn – sýnir færslur í töfluformi.
Myndasýn – birtir niðurstöður með ljósmyndum. Litla örin við táknið býður upp á mismunandi stærðir smámynda.
AfritaAfrita – tvöfaldar færslu (t.d. þegar ný færsla er mjög lík eldri).
AfturkallaAfturkalla aðgerð.
EndurgeraEndurgera aðgerð.
Bannað / óvirktHætta við allar núverandi aðgerðir/breytingar
Algengar villur
  • Tákn/valmyndir sjást ekki — stilltu vafra-zoom á 90–100% og endurhlaðið síðuna.
  • Tákn er grátt — þú hefur ekki heimild til að nota þessa skipun
  • Get ekki bætt við línu — vantar ritheimild fyrir þessa einingu; hafðu samband við RS.
  • Hleðsla skráa virkar ekki — leyfðu pop-ups í vafranum þínum og athugaðu nettengingu; prófaðu annan vafra (t.d. Chrome/Firefox).
  • Birting á ytri vef virkar ekki — merktu Sjálfgefna mynd og stilltu Birta á ytri vef í hægra stiku.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina