Undir Ytri vefur í innra kerfinu eru tvær einingar, Söfn og vefsýningar. Þarna er hægt að bæta inn upplýsingum um ykkar aðildarsafn. Þessar upplýsingar birtast á ytri vef Sarps undir Aðildarsöfn og Vefsýningar. Einnig er hægt að setja inn Safngripi í sviðsljósinu og áhugaverðar vefsýningar
Söfn
- Opnaðu safnið þitt
- Í reitnum Lýsing getur þú sett inn lýsingu á íslensku og ensku (fyrir þau tungumál sem birta á). Athugið verið viss um að þið viljið breyta þessum texta. Réttur texti birtist daginn eftir á ytri vef.
- Í hægri hliðarflipa er hægt að setja inn myndir sem birtast á ytri vef.
- Undir flipanum Aðföng er hægt að draga inn áhugaverð aðföng í töfluna.. Athuga að ekki er leyfilegt að hafa fleiri en 8 aðföng í hvert skipti.
Ábendingar
- Hafðu textann bæði á íslensku og ensku svo hann birtist í ensku útgáfunni á ytri vefnum.
- Gættu að réttum myndastærðum og upplausn fyrir forsíðumyndir.
Algengar villur
- Safn sínir engin áhugaverð aðföng — engin tengd aðföng .
- Breytingar sjást ekki — ekki vistað eftir uppfærslur (Athuga að nýjar upplýsingar birtast daginn eftir).
Gátlisti
- Er Heiti, tegund og Lýsing fyllt inn (á réttum tungumálum)?
- Er Forsíðumynd til staðar með réttu birtingarleyfi?
- Hafa tengd aðföng verið valin ?
Sjá einnig
- Skrá vefsýningu
- Leit í aðföngum
- Merkja aðfang sem Birta á vef
- Rafræn skjöl – hlaða upp og birtingarleyfi
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina