Fjölvabreytingar

Breytt Fri, 30 Jún, 2023 kl 11:56 AM

Hægt er að gera breytingu á mörgum aðföngum í einu með fjölvum í yfirlitsglugga. Til þess er Breyta-hnappurinn í Aðgerðastikunni í yfirlitsglugganum. Sjá mynd:

 

Notkun Fjölva-breytinga:

Til að geta virkjað aðgerðina þarf að velja eina eða fleiri færslur í yfirlitsglugganum og mikilvægt að dálkur viðkomandi reits sé kallaður fram í yfirlitið svo maður hafi yfirsýn yfir það sem á að breyta. Ath. að allar aðgerðir með fjölvanum skipta alveg út þeim gildum sem voru fyrir í reitunum, þ.e. fjölvinn bætir ekki við það sem fyrir er.

Virknin er eins í öllum aðföngum:


Smellt er á „Breyta“ Sjá mynd:

    

Upp kemur listi yfir þá reiti sem hægt er að framkvæma breytingu í. Sjá mynd:

 

 

Smellt er á það atriði sem á að breyta og er það gert eins og um hefðbundna skráningu væri að ræða. Sjá mynd: sem dæmi er hér verið að breyta Staður/Gata.

 

 

Í lokin er smellt á „Samþykkja" og þá er búið að breyta völdu atriði.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina