Höfuðsnið

Breytt Fri, 30 Jún, 2023 kl 11:48 AM

Höfuðsnið er skráð einu sinni fyrir hverja undirskrá og er m.a. hugsað til að halda utan um allar upplýsingar sem fylgja með viðkomandi safnauka sem og að skrá vinnu og breytingar sem verða með það efni, það mengi sem viðkomandi undirskrá nær yfir. Aðeins er hægt að skrá eitt Höfuðsnið í hverja undirskrá, því á höfuðsniðið við öll aðföngin í undirskránni. Höfuðsnið situr alltaf fremst í undirskrá og er táknað með svörtum höfuðprófíl. Myndaskrá er notuð sem dæmi enda er Höfuðsnið mest notað þar.

 

Stofna höfuðsnið:

1. Farið í „Aðföng“ og valið „Myndir“. Sjá mynd:
 

 

2.    Smellt er á „Stofna höfuðsnið“ og opnast þá skráarsnið höfuðsniðs. Þá opnast óútfyllt höfuðsnið. Höfuðsnið er í flestöllum atriðum eins og aðfangasnið með þeirri undantekningu að í Grunnupplýsingum birtist reiturinn „Fjöldi aðfanga“ þegar aðföng hafa verið skráð í undirskrána. Sjá mynd:
 

 

 


3.    Síðan þarf að fylla í alla reiti sem upplýsingar eru til um. Sjá mynd:

 

 

 Sé hinsvegar yfirlitsgluggi undirskrár opinn, þá tengist höfuðsniðið þeirri undirskrá.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina