Tengd aðföng

Breytt Thu, 30 Okt kl 2:05 PM

Undir flipanum tengd aðföng er hægt að tengja við núverandi aðfang, bæta við undirskrá og vinnumöppu.


Tengd aðföng

Veldu tegund. Athugið þessi listi er ekki tæmandi og möguleiki að bæta við sé þess óskað. Hægt er að leita eftir aðfanginu og er best að nota safnnúmerið. Einnig er hægt að fara í hægri flipann, undir aðföng og draga aðfangið í gluggann.


Undirskrá

Hér er hægt að smella á undirskrá viðkomandi aðfangs eða bæta við undirskrá. Til að leita eftir undirskrá er best að byrja á að skrifa inn fyrstu stafina. Einnig er hægt að nota * til að sjá allar undirskrár á þínu safni.


Vinnumöppur

Hér er hægt að smella á vinnumöppu viðkomandi aðfangs eða bæta aðfanginu í möppu. Til að leita eftir möppu er best að byrja á að skrifa inn fyrstu stafina og kerfið leitar eftir viðkomandi möppu. Einnig er hægt að nota * til að sjá allar möppur á þínu safni.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina