Leita í aðföngum - dæmi

Breytt Mon, 17 Nóv kl 2:16 PM

Hér koma dæmi með skjámyndum hvernig er best að leita að ákveðnum leitarskilyrðum. Smelltu á dæmin til að opna eða loka.

Leit í aðföngum

Hvaða gripir eru í láni (hjá minni stofnun eða utan stofnunar)?

Veldu Samningar // allar tilvísanir – Er ekki tómt.

Þú sérð öll aðföng sem tengjast lánum.

Athugið: Ef þú sérð lás yfir færslum, hefur þú ekki réttindi til að skoða samninginn.

Hvaða gripir eru á sýningu?

Veldu Sýningar // allar tengingar við sýningar – Er ekki tómt.

Finna öll aðföng tengd ákveðnum stað

Veldu Staðaskrá – Jafnt og og sláðu inn staðinn.

Auðveldara getur verið að finna stað út frá gripi með réttri staðsetningu. Hægri-smelltu á gírtáknið og veldu Leita eftir gildi – ný leit eða Leita eftir gildi – bæta við leit.

Leita eftir efni / tækni

Ef valið er í leitarskilyrðum Efni / Tækni birtist sjálfkrafa „exists“. Smelltu á .

Í nýjum glugga geturðu valið tegund (lit, efni, gerð ljósmyndar o.fl.).

Þú getur líka valið tegund beint ef þú veist nákvæmlega hvað þú ert að leita eftir.

Finna öll aðföng án mynda / rafrænna skjala
Takmarka leit við listamann / höfund
Leita eftir safnnúmerum

Til að leita eftir safnnúmerum er best að nota reitinn Safnnúmer A / B vægi. Reiturinn þarf að innihalda sex tölustafi, þannig að bæta þarf „0“ fyrir framan eftir því hversu háar tölur er verið að vinna með.

Ef þú notar Safnnúmer A er líklegt að það slæðist með gildi sem er t.d. 100.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina