Fornleifaskrá

Breytt Fri, 30 Jún, 2023 kl 11:41 AM

Til að geta skráð fornleifar verður fyrst að stofna Jörð eða Minjasvæði og eru fornleifarnar skráðar undir öðru hvoru.

Skrá Fornleif:

  1. Farið er í „Aðföng“ og valið „Fornleifar“.
  2.  Smellt á „Stofna jörð/lóð“ eða „Stofna minjasvæði“ eftir því  hvort á við. Valin er Undirskrá og Staður/Gata og er einnig hægt að tengja Minjasvæði ef það á við, sjá leiðbeiningar undir spurningamerkjunum sem birtast í skráningarsniðinu.
  3. Siðan er fornleifin skráð undir jörð/lóð eða minjasvæðinu. 

 


Skráningarsnið jarðar

  1. Hér er hægt að skoða skráðar fornleifar og örnefnalýsingar á viðkomandi jörð. Sjá mynd:

 

  1. Valkvætt er að tengja minjasvæði við jarðarsniðið
Lágmarksskráningar til að geta vistað aðfangasniðið  eru: Undirskrá, Minjasvæði ásamt Staður/Gata Sjá mynd:
 


 

Skráningarsnið minjasvæðis

  1. Gefa verður minjasvæðinu heiti
  2. Hér listast upp jarðir/lóðir sem og skráðar fornleifar sem minjasvæðið er tengt í. 
  3. Lágmarksskráningar til að geta vistað aðfangasniðið  eru: Heiti, Undirskrá, ásamt Staður/Gata Sjá mynd:


 

Skrá Fornleif:

Skráning fornleifar fer ávallt fram undir jörð. 

  • Smellt er á „Skrá færslu“ í aðgerðastiku yfirlitsglugga fornleifa. Ef skrá skal margar fornleifar á jörðinni þá er hentugt að búa til hraðskráningarsnið. Sjá mynd:

 

 

Skráningarsnið fornleifar opnast og það útfyllt eftir bestu getu. Ath. að sé hakað í reitinn Minjagildi þá birtist samnefndur flipi efst þar sem minjagildið er skráð. Sjá mynd: 

 

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina