Skráningarhandbók 2.0 (1)

Skráningarhandbókin er gefin út á vegum Rekstrarfélags Sarps og er ætluð öllum skráningaraðilum kerfisins sem leiðarvísir að góðri skráningu.