Skrá vefsýningu

Breytt Mon, 8 Sep kl 12:40 PM

Vefsýningar í ytri vef (eMuseumPlus) eru settar upp sem „Highlight“-færslur sem birta titil, lýsingu, forsíðumynd og tengd aðföng/gripi á vefnum. Rétt skráning tryggir að efnið raðist rétt, birtist á réttu tungumáli og að aðeins samþykkt efni fari í birtingu.

Hvar finn ég vefsýningar?

  • Valrönd: Ytri vefur - vefsýningar 
  • Hver „sýning“-færsla birtist sem vefsýningarkassi (tile) á ytri vefnum.

Skrá eða breyta vefsýningu — skref fyrir skref

  1. Búa til: Veldu Ný færsla Sýning.
  2. Grunnreitir (efst):
    • Tegund = Highlight (tryggir birtingu sem vefsýning).
    • Birtingarhæfi (Publishability): Authorized til að heimila birtingu (ekki birt ef „Not authorized“).
    • Staða: Completed / In progress. Reiturinn Status (current) sýnir núverandi stöðu.
    • Röð (Order): Talan ræður röðun kassa á forsíðu vefsýninga (1 = fremst).
  3. Textar og mynd:
    • Title (endurtekinn reitur eftir tungumálum) – settu stutt og lýsandi heiti.
    • Description (endurtekinn) – stutt lýsing sem birtist undir titli í kassanum.
    • Standard image – forsíðumynd vefsýningar (birt sem kápumynd í kassanum).
  4. Tengd aðföng (Objects):
    • Bættu við tengdum gripum/aðföngum í Objects töflunni.
    • Ath. Aðföng verða að vera merkt „Web-ready“Objects → Basic data → Obj. status) til að birtast á ytri vef í gegnum vefsýninguna.
  5. Vista og birta: Vistaðu. Stilltu Publishability = Authorized og staðfestu að textar/myndir séu til á viðeigandi tungumálum áður en þú lokar færslunni.

Framsetning á vef

  • Hver „Highlight“ birtist sem vefsýningarkassi með titli, stuttri lýsingu og forsíðumynd.
  • Smellur á kassann opnar lista yfir tengd aðföng (gripi) með upplýsingum þeirra.

Leit, tungumál og röðun

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina